Skip to main content

Ingibjörg er fædd í Reykjavík 1961. Árið 1984 byrjaði hún í myndlistarnámi við Otis Art Institute of Parsons School of Design í Los Angeles og var þar við nám í tvö ár. Eftir að hún flutti aftur til Íslands hóf hún nám við Myndlista og Handíðaskóla Íslands og útskrifaðist frá málaradeild 1992. Eftir það vann hún að myndlist sinni meðfram því að virkja sköpunarkraft barna á leikskólanum Mýri. Árið 2008 fór hún í meistaranám við TransArt/Donau Universitat in Krems og lauk þaðan námi í Master of Fine Arts in New Media árið 2

Listaverk í Artóteki