Fréttir

Húmanísk heildarmynd

Listamaðurinn: Dagmar Agnarsdóttir

Hver er listamaðurinn Dagmar Agnarsdóttir? 

Ég er málari, móðir og amma sem hefur alla tíð leitast við að muna og skrá – í myndum og/eða máli – það sem hrífur mig í veröldinni. Vandinn er kannski sá að svo margt hrífur mig að mér mun ekki... Nánar

Þar til hugurinn segir stopp

Listamannainnlit með Hildi Björnsdóttur

Hver er listamaðurinn? 

Ég heiti Hildur Björnsdóttir, fædd og uppalin í Reykjavík en bjó mín fyrstu fjögur æviár í Þrándheimi í Noregi. Það kom ekkert annað til greina en að læra og stunda myndlist frá því að ég var krakki. ... Nánar

Ný verk