Skip to main content

Guðný Hrönn (f. 1988) lauk BA prófi í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2011 og stundaði þar áður grunnnám í Myndlistaskóla Reykjavíkur. Hún er félagsmaður í SÍM. Guðný vinnur í hina ýmsu miðla en þá einna helst með málverk, bæði í olíu og vatnsliti, þar sem sterkir litir og eftirtektarverðar litasamsetningar ráða ferðinni.

Vefsíða: gudnyhronn.com
Netfang: gudnyhronn@gmail.com

Listaverk í Artóteki