Er mikill dýravinur og náttúruunnandi. Finnst yndislegt að vera úti í náttúrunni, bæði að mála þar beint á strigann og eins til þess að hlusta og njóta. Er alin upp í sveit þar sem rósemi dýranna höfðu sterk áhrif og kyrrð náttúrunnar. Útskrifaðist 1990 frá MHÍ í grafiskri hönnun. Hef málað olíumyndir meira og minna síðan og haldið fjölda einka og samsýninga. Málverkin hafa notið vinsælda og farið víða um heim.
Listaverk í Artóteki
- 40 x 40 cmVerð: 60.000Leiga: 4.000
- 80 x 80 cmVerð: 470.000Leiga: 14.000
- 80 x 60 cmVerð: 270.000Leiga: 8.000
- 80 x 80 cmVerð: 470.000Leiga: 14.000
- 80 x 80 cmVerð: 480.000Leiga: 14.000
- 30 x 40 cmVerð: 52.000Leiga: 4.000
- 30 x 40 cmVerð: 52.000Leiga: 4.000