Fréttir

Listamanna innlit - Anna Gunnlaugsdóttir

1. Hver er listamaðurinn? Stutt kynning á þér sem listamanni og því sem framundan er hjá þér í listheiminum (sýningarhald, vinnustofur, samvinnuverkefni?)

Ég heiti Anna Sigríður Gunnlaugsdóttir, nota sjaldnast Sigríðar nafnið, og er fædd 1957 og uppalin í Reykjavík. Þegar... Nánar

Konur og trúarbrögð | Verið velkomin á opnun sýningarinnar
Verk eftir Önnu Gunnlaugsdóttur

Verið velkomin á Artótekssýningu Önnu Gunnlaugsdóttur sem opnar á Reykjavíkurtorgi fimmtudaginn 7. september kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir.

Sýningin endurspeglar hugleiðingar listakonunnar um hvernig karllæg trúarbrögð hafa mótað tilvist konunnar og sjálfsmynd hennar,  hvernig sú... Nánar

Ný verk