Fréttir

Listamanna innlit til Ingimars Waage

Hver er listamaðurinn?

Ég heiti Ingimar Ólafsson Waage og er fæddur 1966 í Hafnarfirði. Ég starfa sem listmálari og kennari. Ég sótti menntun mína í Myndlista- og handíðaskólann og eftir það fór ég til Lyon í Frakklandi til frekara náms. Ég hef sinnt myndlistarkennslu í... Nánar

Listamanna innlit til Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur

Hver er listamaðurinn?
Ég er fædd og uppalin í Fljótshlíðinni og bý þar að hluta til þó ég vinni að mestu leyti að list minni hér á vinnustofunni minni í Reykjavík að Kletthálsi 13.

Hvert sækir þú innblástur í verk þín?
Ég held að það gæti mikilla áhrifa frá umhverfi mínu í... Nánar

Ný verk