Fréttir

Ertu áskrifandi að fréttabréfinu okkar?

Borgarbókasafnið breytti nýlega fyrirkomulagi á fréttabréfum sínum og geta gestir safnsins nú gerst áskrifendur að fjórum mismunandi fréttabréfum; BÖRN OG FJÖLSKYLDUR | VIÐBURÐIR | SÝNINGAR OG ARTÓTEK | BÓKMENNTIR (útgáfa væntanleg).Hollvinir Artóteksins eru hvattir til að skrá sig og fá boð á... Nánar

Listamanna innlit til Huldu Vilhjálmsdóttur

Hver er listamaðurinn?

Ég heiti Hulda Vilhjálmsdóttir og er fædd 6. júní  1971 í Reykjavík . Ég útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands vorið 2000 úr málaradeild.

Ég hef starfað sem myndlistakona síðan ég útskrifaðist, rekið vinnustofur og haldið sýningar.

Ég... Nánar

Ný verk