Auður Inga Ingvarsdóttir

Auður Inga er fædd og uppalin í Reykjavik og hefur um árabil unnið bæði í leir og málað, hún er menntuð frá Glasgow school of art (design dep.).
Á ferli sínum hefur hún haldið nokkrar sýningar og nú síðast á skörinni hjá Handverki og hönnun. (leirverk) Frekari upplýsingar um verk hennar er á heimsíðu. Auður Inga er félagsmaður í SÍM og Leirlistafélaginu.

Listaverk í Artóteki